Listi Yfir Stofnanir
Innlendir aðilar
Spænskar stofnanir:
- Samtök um háskólamenntun eldri borgara (AEPUM - State Association of University Programs for Seniors)
- Miðjarðarhafssamtök um öldrunarhjúkrun (Gerontological Mediterranean Association)
- Upplýsingaveita spænskra stjórnvalda um símenntun (Aprende a lo largo de la vida - Informate)
- Námskeið á netinu á vegum spænskra stjórnvalda (AULA MENTOR - Aprendizaje a lo largo de toda la vida)
- Heimasíða um öldrun á vegum spænskra stjórnvalda (Envejecimiento en Red)
- Raunfærnimat á Spáni (MEC- Aprendizaje a lo Largo de la Vida)
- Alþjóðaskrifstofa háskólastigsins (Organismo Autónomo Programas Educativos Europeos)
- Upplýsingaveita spænskra stjórnvalda um málefni eldri borgara (Senior Portal - IMSERSO)
- Samband eldri borgara á Spáni (Confederación Española de Organizaciones de Mayores)
- Sjálfseignarstofnunin Edad&Vida (Instituto Edad y Vida)
- Fullorðinsfræðsla (Universia: Formación de Adultos)
- Samband lífeyris- og eftirlaunaþega á Spáni (Unión Democrática de Pensionistas)
Alþjóðasamtök
- Vettvangur ESB um fullorðinsfræðslu - EPALE (ePlatform for Adult Learning in Europe)
- Alþjóðasamtök um öldrun - CSIS (Global Ageing Initiative)
- Framkvæmdaskrifstofa ESB um mennta- og menningarmál - EACEA (Education, Audiovisual and Culture Executive Agency)
- Ný menntaáætlun ESB fyrir árin 2014-2020 - Erasmus+
- Áætlun Sameinuðu þjóðanna um öldrun
- Alþjóðasamtök um öldrun - IFA (International Federation on Ageing - IFA)
- Stofnun UNESCO um símenntun - UIL (UNESCO Institute for Lifelong Learning)