You are here:

Niðurstöður og afurðir

Eftir því sem verkefninu vindur fram verða til afurðir og niðurstöður, s.s. skýrsla um stöðuna í löndunum þremur og samaburður milli þeirra. Þá verður gerð viðamikil viðhorfs- og stöðukönnun. Þessi vinna verður lögð til grundvallar leiðbeiningum og tillögum um bestu aðferðir, m.a. um námsefni og vinnustofur eða ráðstefnur sem gagnast við undirbúning þriðja æviskeiðsins.

Þess er vænst að niðurstöður verkefnisins verði þeim hvatning og geti nýst sem  leiðbeiningar fyrir markhópinn svo þau geti unnið markvisst og ná þannig sem allra bestum árangri við að skapa forsendur farsæls þriðja æviskeiðs fyrir evrópskan almenning.

 

 

Facebook Link      Twitter Link     YouTube Link     Google+ Link     RSS LINK