You are here:

Markhópar

Helsti markhópur BALL verkefnisins eru þeir aðilar sem vinna að því að búa fólk undir þriðja æviskeið sitt með það að sérstöku markmiði að fólk verði virkt og skapandi. Það geta verið yfirvöld, fyrirtæki og stofnanir sem bera hag starfsmanna fyrir brjósti. Einnig samtök launamanna og atvinnurekenda og menntastofnanir. Slíka aðila er einmitt að finna í hópi bakhjarla BALL verkefnisins. Af þessu leiðir að annar markhópur sem þarf að nálgast eru þeir einstaklingar sem eru byrjaðir að huga að starfslokum eða ættu að gera það. Skilaboð verkefnisins eru einmitt sú að það sé aldrei of snemmt að hefja slíkan undirbúning.

 

 

Facebook Link      Twitter Link     YouTube Link     Google+ Link     RSS LINK