Viðtal við Hans Kristján og Jónu Sólveigu
Fri, 03/27/2015 - 11:30
webmaster

Hans Kristján Guðmundsson, formaður U3A Reykjavík (Háskóli þriðja æviskeiðsins) og Jóna Sólveig Elínardóttir, sérfræðingur hjá Evris sögðu frá verkefninu Þriðja æviskeiðið, en fyrsta áfanga þess lauk nýlega.
http://www.ruv.is/sarpurinn/klippa/thridja-aeviskeidid
Icelandic